Fermingar í Grafarvogskirkju sunnudaginn 13. mars
Á sunnudaginn verða tvær fermingarmessur í Grafarvogskirkju, kl. 10:30 og 13:30. Í fyrri fermingarmessunni verða fermd 24 börn og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Grétar Helgason hafa umsjón. Í síðari messunni verða 8 [...]
Fyrsta fermingin í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. mars
23 börn fermast á sunnudaginn kl. 10:30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast ferminguna. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00 Umsjón hafur Benjamín [...]
Harry Potter þema í Selmessu á Æskulýðsdaginn
Sunnudagurinn 6. mars er æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar. Í Kirkjuselinu verður Harry Potter þema í messunni. Við tölum um sögur sem geta endað bæði vel og illa, hvernig við þurfum stundum að velja á milli óttans og [...]
Sunnudagurinn 28. febrúar
Sunnudaginn 28. febrúar verður messa og sunnudagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Eftir hádegi verður svo Selmessa og sunnudagaskóli í Kirkjuselinu kl. 13.
Lesa nánar
Karlakórinn heimir í Grafarvogskirkju 12. mars
Laugardaginn 12. mars ætla vinir okkar í Karlakórnum Heimi að halda fjölbreytta og skemmtilega tónleika í Grafarvosgkirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 14:00. Ari Jóhann Sigurðsson, Birgir Björnsson og Einar Halldórsson synja einsöng en stjórnandi kórsins er [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
