Safnað fyrir kveðjugjöf til séra Vigfúsar Þórs Árnasonar
Á vormánuðum verða tímamót í Grafarvogssöfnuði en þá lætur séra Vigfús Þór Árnason, fyrsti sóknarpresturinn í söfnuðinum, af störfum eftir 27 ára farsæla þjónustu. Þau hjónin séra Vigfús Þór og Elín Pálsdóttir hafa verið sérstaklega [...]
Páskabingó í Grafarvogskirkju 21. mars kl. 19:30
Hið árlega páskaeggjabingó Safnaðarfélagsins verður haldið í safnaðarsal Grafarvogskirkju mánudaginn 21. mars og hefst kl. 19:30. Vinningar eru sem fyrr girnileg páskaegg. Verð á bingóspjöldum kr. 350,- og 3 spjöld á kr. 1000,- Munið eftir [...]
Páskaeggjaleit í sunnudagaskólanum kl. 11:00 á pálmasunnudag
Á sunnudaginn verður aðeins einn sunnudagaskóli fyrir allt hverfið. Hann verður í kirkjunni kl. 11 og boðið verður upp á PÁSKAEGGJALEIT. Velkomin!
Helgihald á pálmasunnudag 20. mars
Grafarvogskirkja: Ferming kl. 10:30 - Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir ferma. Kór kirkjunnar leiðir söng og Hákon Leifsson organisti spilar. Ferming kl. 13:30 -Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar [...]
Helgihald í Kirkjuselinu 13. mars
Á sunnudaginn verður messa í Kirkjuselinu kl. 13. Sr. Arna Ýrr þjónar og Barnakór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskólinn verður kl. 13 í Kirkjuselinu. Rósa Ingibjörg Tómasdóttir stjórnar og Stefán Birkisson leikur undir söng.
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
