Barnakór Grafarvogskirkju syngur í messu sunnudaginn 16. október
Messan hefst að venju kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur, organisti er Agnar Már Magnússon. Allir eru velkomnir. Sunnudagaskólinn er á neðri hæðinni á sama tíma, [...]
Umferðarmessa í Kirkjuselinu sunnudaginn 16. október kl. 13
Selmessa sunnudagsins verður með óvenjulegu sniði. Hún verður helguð umferðaröryggi og því að sjást í myrkrinu. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar og gestir frá lögreglunni og umferðarstofu taka þátt. Vox Populi syngur undir stjórn Stefáns [...]
Að ná áttum og sáttum – sjálfstyrking fyrir fráskilið fólk
Boðið verður upp á námskeiðið ,,Að ná áttum og sáttum” í Grafarvogskirkju nú í haust. Námskeiðið er sjálfstyrkingarnámskeið fyrir fráskilið fólk og hefst þann 11. október nk. með fyrirlestri kl. 20. Næstu 6 þriðjudagskvöld er [...]
Guðsþjónusta, djassmessa og tveir sunnudagaskólar sunnudaginn 9. október
Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta þar sem barn verður borið til skírnar. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Hákon Leifsson og Hilmar Örn Agnarsson eru organistar og Kirkjukórinn og Vox [...]
Tvær messur og tveir sunnudagaskólar 2. október kl. 11:00 og 13:00
Grafarvogskirkja kl. 11:00 Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar. Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason hafa umsjón með stundinni. Undirleikari er Stefán Birkisson. Messa á efri hæð kirkjunnar. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
