Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. mars

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Barnakór Grafarvogskirkju syngur við undirleik Hákonar Leifssonar. Selmessa kl. 13:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari og [...]

By |28. febrúar 2017 | 12:42|

Helgihald fellur niður vegna ófærðar

Vegna ófærðar fellur helgihald niður í Grafarvogskirkju kl. 11:00, bæði messa og sunnudagaskóli. Lögreglan biður fólk að vera ekki á ferðinni svo hægt sé að ryðja götur en snjómagnið hér í Grafarvogi er gríðarlegt. Einnig [...]

By |26. febrúar 2017 | 09:43|

Prjónaklúbbur næsta fimmtudag

Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir öll þau, sem langar að hittast, spjalla saman yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð, deila handavinnuupplýsingum og fleira. Prjónaklúbburinn er 2. og 4. fimmtudag í hverjum mánuði í [...]

By |21. febrúar 2017 | 11:48|

Messur sunnudaginn 26. febrúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg og undirleikari [...]

By |21. febrúar 2017 | 11:47|

Tónleikar fjögurra kóra í Árbæjarkirkju !

  Fjórir kirkjukórar munu halda tónleikar saman laugardaginn 18. febrúar kl. 16. Grafarvogssöfnuður er á samstarfssvæði Grafarvogs-, Árbæjar- og Grafarholtsskókna og eru þessir tónleikar eitt af samstarfsverkefnum þessara safnaða. Þú ert velkomin/n!  

By |15. febrúar 2017 | 14:51|

Í dag

11:00 Grafarvogskirkja
Guðsþjónusta kl. 11:00

13:00 Kirkjuselið í Spöng
Selmessa



Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top