Óskir þú eftir að panta 25 ára afmælisrit Grafarvogskirkju getur þú slegið inn upplýsingar í formið hér fyrir neðan. Greiðslukrafa mun þá birtast í heimabankanum þínum. Einnig er hægt að greiða með kreditkorti.

Afhending bókarinnar

Bókina er hægt að nálgast bókina í Grafarvogskirkju á opnunartíma. Opið er mán-fös kl. 10-16.

Skilaréttur og endurgreiðsla
Þar sem bókin er seld í fjáröflunarskyni verður ekki hægt að skila henni eða fá endurgreiðslu.

Verð: 5.000 kr.

[form afmaelisrit]