Fréttir

Messa sunnudaginn 21. ágúst

By |2016-08-18T11:58:57+00:0018. ágúst 2016 | 11:57|

Sunnudaginn 21. ágúst verður messa kl. 11 í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Hákon Leifsson er organisti og kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Molasopi eftir messu, allir velkomnir.

Go to Top