Vorboðinn ljúfi – Kirkjustarfið í eðlilegt horf!
Sunnudaginn 14. febrúar verður Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11:00. Nú mega 150 manns vera í Guðsþjónustu og verður hún með hefðbundnu sniði. Áfram er grímuskylda og 2ja metra regla. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og [...]