Helgihald sunnudagsins 19. desember
Útvarpsmessa Jólasálmar við jötuna 19. desember kl. 11:00. Messan er eingöngu send út á RÚV Rás 1 Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Auður Hafsteinsdóttir leikur [...]