Nýr organisti ráðinn í Grafarvogssókn
Lára Bryndís Eggertsdóttir hefur verið ráðin organisti við Grafarvogssókn. Þar með verða tveir organistar í fullu starfi við sóknina. Lára Bryndís Eggertsdóttir byrjaði ung að læra á píanó og 14 ára gömul tók hún fyrstu [...]