Fréttir

Helgihald sunnudagsins 19. desember

By |2021-12-15T14:03:47+00:0015. desember 2021 | 10:17|

Útvarpsmessa Jólasálmar við jötuna 19. desember kl. 11:00. Messan er eingöngu send út á RÚV Rás 1 Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Auður Hafsteinsdóttir leikur [...]

Eldri borgarar – Vetrarferð 14. desember

By |2021-12-10T09:48:01+00:0010. desember 2021 | 09:47|

Þriðjudaginn 14. desember verður vetrarferð eldri borgara í Grafarvogskirkju. Farið verður í Fly over Iceland/Canada. Rúta fer frá Grafarvogskirkju kl. 13:00. Ferðin kostar kr. 6,500.- Leggja skal inn á reikning kirkjunnar: 0324-26-000072 Kt. 520789-1389 Innifalið [...]

Helgistund sunnudaginn 5. desember kl. 11.

By |2021-12-02T14:30:33+00:002. desember 2021 | 13:42|

  Á sunnudaginn verður send út helgistund kl. 11. Við kveikjum á Spádóms- og Betlehemskertum á aðventukransinum, íhugum merkingu kertanna, syngjum og biðjum. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir sér um stundina, tónlist er í höndum Stefáns [...]

Aðventuhátíð í Grafarvogskirkju

By |2021-11-25T09:51:05+00:0026. nóvember 2021 | 09:24|

Sunnudaginn 28. nóvember kl. 13:00 verður aðventuhátíð á heimasíðu Grafarvogskirkju. Eins verður aðventuhátíðin á Facebook og Instagram síðum kirkjunnar. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna flytur hugleiðingu. Barna- og unglingakórinn syngur. Stjórnandi er Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Organisti [...]

Go to Top