Sjómannadagurinn í Grafarvogskirkju – Helgistund við Naustið og kaffihúsamessa
Helgistund við Naustið kl. 10:30 Dagskráin hefst með helgistund við Naustið, gamalt bátalægi fyrir neðan kirkjuna kl. 10:30. Félagar úr björgunarsveitinni Ársæli munu koma siglandi inn voginn og standa heiðursvörð á meðan helgistundin stendur yfir. [...]