Hátíðarguðsþjónusta – orgelvígsla – orgelvígslutónleikar
Sunnudaginn 18. september kl. 11:00 verður hátíðarguðsþjónusta. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir vígir nýtt orgel kirkjunnar. Prestar safnaðarins, djákni, organistar og formaður sóknarnefndar þjóna í athöfninni. Allir kórar kirkjunar syngja. Organistar eru Hákon Leifsson [...]