Prjónaklúbbur Grafarvogskirkju 23. júní 2022
Fimmtudaginn 23. júní verður prjónaklúbbur í Grafarvogskirkju! Prjónaklúbburinn hefst kl. 20:00. Það er bæði gott og gaman að hittast með prjóna eða hvað annað handverk. Njóta þess að spjalla og fá sér kaffisopa. [...]