Uppstigningardagur 18. maí
Uppstigningardag 18. maí verður guðsþjónusta kl. 11:00 Dagur eldri borgara í kirkjunni og eru þeir því sérstaklega boðnir velkomnir. Prestar kirkjunnar þjóna. Kristín Kristjánsdóttir djákni prédikar. Karlakór Grafarvogs leiðir söng. Einsöngur: Hrafnhildur Jónsdóttir. Stjórnandi er [...]