Opið hús 5. desember
Opið hús 5. desember! Jólastund í Grafarvogskirkju kl. 13:00. Jólahugvekja, tónlistaratriði og samsöngut. Margrét Júlía Rafnsdóttir rithöfundur les uppúr bók sinni Hjartarætur - sagan has pabba. Jólakaffi í boði að opna húsinu loknu.