Aðventuhátíð – fyrsti sunnudagur í aðventu – helgihald í Grafarvogssókn
Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Börn úr Tónlistarskóla Grafarvogs koma fram. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Selmessa í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13:00 Sr. Aldís [...]