Eldri borgarar

//Eldri borgarar
Eldri borgarar 2017-11-20T10:31:00+00:00

Opið hús fyrir eldriborgara er í kirkjunni á þriðjudögum kl. 13:00 – 15:30. Starfið hefst á samsöng þar til helgistund hefst.  Þá er boðið upp á spil og handavinnu. Samverunni lýkur með kaffi kl. 15:00.

Prestar kirkjunnar eru með helgistundir í Kirkjuselinu á þriðjudögum kl. 10:30 fyrir eldriborgara á Eirborgum og aðra sem hafa áhuga og á fimmtudögum leiða prestarnir helgidstundir á sambýlinu í Logafold.

Starfsfólk

  • Annar Einarsdóttir
  • Stefanía Baldursdóttir
  • Linda Jóhannsdóttir

 

28.nóv   Kl. 12.00 Kyrrðarstund/súpa og brauð

Kl. 13.00 söngstund með Hilmari og svo kemur Bjarni Harðarson rithöfundur til okkar og segir okkur frá bókinni sinni „Í skugga drottins“

Kl. 13.45 Handavinna, spil og spjall

Kl. 15.00 Kaffi

 

05.des   Kl. 12.00 Kyrrðarstund/súpa og brauð

Kl. 13.00 jólalög með Hilmari og síðan kemur Kristín Steinsdóttir rithöfundur til okkar og segir okkur frá nýútkominni bók sinni „Ekki vera sár“

Kl. 13.45 Handavinna, spil og spjall

Kl. 15.00 Kaffi

 

12.des    Kl. 12.00 Kyrrðarstund/súpa og brauð

Kl. 13.00 jólalög með Hilmari og Valgerður Gísladóttir les jólasögu

Kl. 13.45 Sýnikennsla á jólaskreytingum frá Blómastofu Friðfinns. Á eftir gefst þeim 

 sem það vilja möguleiki á að kaupa skreytingarnar sem gerðar verða.

Kl. 15.30 Kaffi