Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Kaffihúsamessa 24. ágúst kl. 11:00

Kaffihúsamessa verður kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Sumarmessa með léttu í vafi. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Félagar úr kór Grafarvogskirkju leiða söng. Organisti er Guðný Einarsdóttir.

By |20. ágúst 2025 | 11:20|

Bókaklúbbur Grafarvogskirkju

Bókaklúbbur Grafarvogskirkju Dagskrá vetrarins í bókaklúbbi Grafarvogskirkju er fjölbreytt og skemmtileg. Við lesum eina bók fyrir hvern hitting og ræðum hana og málefni tengd efninu. Léttar veitingar, líflegar og skemmtilegar umræður í góðum félagsskap. Skráning [...]

By |19. ágúst 2025 | 14:00|

Andlát: Elín Pálsdóttir

Elín Pálsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Jöfnunarsjóðs Sveitarfélaga, og ekkja sr. Vigfúsar Þórs Árnasonar, sóknarprests í Grafarvogssókn, varð bráðkvödd þann 9. ágúst sl. Elín var lengi vel burðarás í starfi Safnaðarfélags Grafarvogssóknar og starfi safnaðarins, hún var [...]

By |16. ágúst 2025 | 21:40|

Kaffihúsamessa 10. ágúst kl. 11:00

Kaffihúsamessa verður kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Sumarmessa með léttu í vafi. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Félagar úr kór Grafarvogskirkju leiða söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir.

By |5. ágúst 2025 | 11:17|

Í dag

17:00 Grafarvogskirkja
Djúpslökun



Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top