Forsíða2025-03-25T21:06:11+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Kór Grafarvogskirkju – áhugasamt söngfólk

Kór Grafarvogskirkju Allt áhugasamt söngfólkj er hjartanlega velkomið í prufusöng. Kórinn æfir á miðvikudögum kl. 19:30-21:30. Nánari upplýsingar hjá kórstjóra Helgu Margrétu Marzelíusardóttur - netfang: helgamarz@gmail.com Hlökkum til að  heyra frá ykkur!

By |14. janúar 2025 | 13:58|

Opið hús þriðjudaginn 14. janúar

Opið hús fyrir eldri borgara verður í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 14. janúar! Opna húsið er kl. 13:00-15:30 Gestur dagsins er Hjördís Geirsdóttir söngkona. Hún mun syngja nýars- og þorralög. Að opna húsinu loknu er kaffi og [...]

By |10. janúar 2025 | 12:12|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 12. janúar

Guðsþjónusta verður kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Fermingabörn úr Foldaskóla og foreldrar þeirra eru sérstaklega boðin velkomin. Eftir guðsjónustuna verður upplýsingafundur varðandi fermingarnar. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Arngerður María [...]

By |8. janúar 2025 | 18:33|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top