Forsíða2025-03-25T21:06:11+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Helgihald sunnudagsins 19. desember

Útvarpsmessa Jólasálmar við jötuna 19. desember kl. 11:00. Messan er eingöngu send út á RÚV Rás 1 Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Auður Hafsteinsdóttir leikur [...]

By |15. desember 2021 | 10:17|

Eldri borgarar – Vetrarferð 14. desember

Þriðjudaginn 14. desember verður vetrarferð eldri borgara í Grafarvogskirkju. Farið verður í Fly over Iceland/Canada. Rúta fer frá Grafarvogskirkju kl. 13:00. Ferðin kostar kr. 6,500.- Leggja skal inn á reikning kirkjunnar: 0324-26-000072 Kt. 520789-1389 Innifalið [...]

By |10. desember 2021 | 09:47|

Í dag

11:00 Grafarvogskirkja
Guðsþjónusta kl. 11:00



Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top