Jólakveðja frá Grafarvogskirkju á aðfangadegi jóla 2021
Sr. Sigurður Grétar Helgason prédikar Sr. Magnús Erlingsson les jólaguðspjallið Hákon Leifsson leikur á píanó Særún Rúnudóttir syngur einsöng Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu Kór Grafarvogskirkju syngur Heims um ból
Breytt helgihald um jól og áramót í Grafarvogssókn – Helgihald í streymi og í kirkjunni
Breytt helgihald verður í Grafarvogssöfnuði um jól og áramót! Aðfangadagur kl. 18:00: Jólakveðja frá kirkjunni á heimasíðu, Facebook, Youtube og Instagram. Prestar: Sr. Magnús Erlingsson og sr. Sigurður Grétar Helgason.Orgainsti: Hákon Leifsson. Einsöngur: Særún [...]
21. desember – kyrrðarstund kl. 12:00
21. desember - kyrrðarstund verður kl. 12:00. Umsjón hefur sr. Sigurður Grétar Helgason. Notið er rólegrar stundar með söng og fyrirbænum. Að kyrrðarstundinni lokinni er léttur hádegisverður gegn vægu gjaldi. Allir hjartanlega velkomnir!
Jól og áramót í Grafarvogssöfnuði
Helgihald um jól og áramót í Grafarvogssöfnuði verður eftirfarandi: Sunnudagur 19. desember - Jólasálmar við jötuna/jólaball. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Auður Hafsteinsdóttir leikur á [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.