Sólarpönnukökur í stormi og Guð í angistinni – Hugleiðing 30. janúar
Hugleiðing 4. sunnudag eftir þrettándann. Prestar: Sr. Guðrún Karls Helgudóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Organisti: Árni Heiðar Karlsson.
Helgihald sunnudagsins 30. janúar 2022
Guðsþjónusta sunnudagsins 30. janúar mun birtast á heimasíðu kirkjunar. Eins mun hún vera á Facebook, YouTube og Instagram síðum kirkjunnar. Prestar eru sr. Guðrún Karls Helgudóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Organisti er Árni Heiðar [...]
Að sigra illt með góðu – Helgistund frá Grafarvogskirkju 23. janúar 2022
Prestur: Sr. Magnús Erlingsson Organisti: Hákon Leifsson Söngur: Marteinn Snævarr Sigurðsson
Prjónaklúbbur 17. janúar
Þriðjudaginn 17. janúar verður prjónaklúbbur í Grafarvogskirkju! Prjónaklúbburinn hefst kl. 20:00. Það er bæði gott og gaman að hittast með prjóna eða hvað annað handverk. Njóta þess að spjalla og fá sér kaffisopa. Umsjón [...]
Tímasetningar – Helgistund frá Grafarvogskirkju 16. janúar
Prestar: Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og sr. Guðrún Karls Helgudóttir Organisti: Árni Heiðar Karlsson Kór: Vox Populi
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.