Forsíða2025-03-25T21:06:11+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju

Það er starfræktur öflugur Barna- og unglingakór í Grafarvogskirkju. Hér er upplægt tækifæri fyrir öll börn og unglinga að skrá sig í kórinn og taka þátt í skemmtilegu og uppbyggilegu tónlistarstarfi. Æfingar hefjast þriðjudaginn 6. [...]

By |26. ágúst 2022 | 12:39|

Sunnudagur 28. ágúst 2022

Sunnudaginn 28. ágúst verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Messuformið er einfalt og notalegt. Kaffi og meðlæti. Verið öll hjartanlega velkomin!

By |25. ágúst 2022 | 10:11|

Sunnudagur 21. ágúst 2022

Sunnudaginn 21. ágúst verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Messuformið er einfalt og notalegt. Kaffi og meðlæti. Verið öll hjartanlega velkomin!

By |18. ágúst 2022 | 10:06|

Sunnudagur 14. ágúst 2022

Sunnudaginn 14. ágúst verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Messuformið er einfalt og notalegt. Kaffi og meðlæti. Verið öll hjartanlega velkomin!

By |11. ágúst 2022 | 10:02|

Djákni ráðinn við Grafarvgskirkju

Kristín Kristjánsdóttir, djákni hefur verið ráðin til djáknaþjónustu við Grafarvogssöfnuð frá 1. september næstkomandi. Kristín  útskrifaðist með BA í guðfræði/djáknanám árið 2014 frá guðfræði– og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hún lauk framhaldsmenntun í sálgæslu frá Háskóla [...]

By |7. ágúst 2022 | 15:20|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top