Forsíða2025-03-25T21:06:11+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Frímúraramessa – Sunnudagaskóli 8. janúar kl. 11:00

Sunnudaginn 8. janúar kl. 11:00 verður hin árlega Frímúraramessa í Grafarvogskirkju. Sr. Vigfús Þór Árnasonfv. sóknarprestur þjónar. Þorsteinn G.A. Guðnason fv. stólmeistari Glitnis flytur hugvekju. Organisti og kórstjóri er Jónas Þórir Þórisson. Einsöngur Ásgeir Páll [...]

By |5. janúar 2023 | 09:49|

Djúpslökun fimmtudag 4. janúar kl. 17:00-18:00

Djúpslökun verður kl. 17:00-18:00 á neðri hæð Grafarvogskirkju alla fimmtudaga. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Gott er að koma í djúpslökun, kyrra hugann og sinna sjálfum sér. Ef fólk vill má það koma með sína [...]

By |3. janúar 2023 | 12:15|

Jól og áramót í Grafarvogssöfnuði

Dagskrá jóla og áramóta í Grafarvogssöfnuði  24. desember kl. 11:00 Beðið eftir jólunum – Jólastund barnanna í Grafarvogskirkju. Syngjum saman jólalög og hlustum á sögu. Umsjón hefur Ásta Jóhanna Harðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. 24. [...]

By |21. desember 2022 | 18:30|

20. desember – kyrrðarstund

Það er kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:00. Það er kyrrlát stund með tónlist, fyrirbænum og altarisgöngu. Að kyrrðarstund lokinni er boðið upp á léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Verið öll hjartanlega velkomin!

By |19. desember 2022 | 18:05|

Jólaball – Selmessa

Sunnudaginn 18. desember kl. 11:00 verður jólaball í Grafarvogskirkju. Umsjón hafa Ásta Jóhanna Harðardóttir og sr. Guðrún Karls Helgudóttir Dansað verður í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn. Undirleikari er Stefán Birkisson.   Selmessa [...]

By |16. desember 2022 | 11:24|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top