Forsíða2025-03-25T21:06:11+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Tónleikar 25. maí kl. 20:00 – Vox Populi

Fimmtudaginn 25. maí heldur Vox Populi vortónleika í Grafarvogskirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00. Efnisskráin er fjölbreytt og skemmtileg. Listrænn stjórnandi kórsins er Lára Bryndís Eggertsdóttir.   Miðar eru seldir við innganginn. Miðaverð er kr. 3,000.- [...]

By |24. maí 2023 | 10:31|

Hvítasunnudagur 28. maí kl. 11:00

Hvítasunnudag 28.maí kl.11:00 verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Kaffihúsamessa er með einföldu formi. Notaleg stund með nærandi boðskap. Falleg tónlist og veitingar. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Félagar úr Vox Populi leiða söng. Organisti er Lára [...]

By |23. maí 2023 | 11:46|

Vorhátíð Grafarvogskirkju sunnudag 21. maí

Sunnudaginn 21. maí kl. 11:00 verður Vorhátíð barnastarfs Grafarvogskirkju! Hátíðin hefst með fjölskylduguðsþjónustu. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Sirkus Íslands kemur í heimsókn og sýnir atriði. Eftir stundina verður boðið uppá grillaðar pylsur og bulsur. [...]

By |16. maí 2023 | 12:56|

Uppstigningardagur 18. maí

Uppstigningardag 18. maí verður guðsþjónusta kl. 11:00 Dagur eldri borgara í kirkjunni og eru þeir því sérstaklega boðnir velkomnir. Prestar kirkjunnar þjóna. Kristín Kristjánsdóttir djákni prédikar. Karlakór Grafarvogs leiðir söng. Einsöngur: Hrafnhildur Jónsdóttir. Stjórnandi er [...]

By |14. maí 2023 | 12:27|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top