Frá Unglinga- og Barnakórum Grafarvogskirkju
Viltu vera með í skemmtilegu kórastarfi? […]
Vetrarstarfið hefst sunnudaginn 7. september sem er 16. sd. eftir þrenningarhátíð
Guðsþjónusta kl. 11:00. Dregið verður um fermingardagana.Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamtséra Bjarna Þór Bjarnasyni.Fundur eftir messu með foreldrum og fermingarbörnum úrFoldaskóla, Hamraskóla og Húsaskóla. Sunnudagaskóli kl. 11:00.Umsjón: Hjörtur og Rúna.Undirleikari: [...]
Fermingarfræðslan hefst 1. september samkvæmt stundarskrá
Mánudagur Foldaskóli 8. JS kl. 14.00-14.50 Foldaskóli 8. IRÞ kl. 15.00-15.50Korpuskóli 8. D kl. 15.00-15.50 Rimaskóli 8. T kl. 16.00-16.50 ÞriðjudagurVíkurskóli 8. A kl. 14:30-15:20Húsaskóli 8. 1 og 8. 2 kl. 15:30-16:20 Rimaskóli 8. S [...]
Sunnudagur 31. ágúst sem er 15. sd. eftir þrenningarhátíð
Guðsþjónusta kl. 11:00.Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. […]
Sunnudagur 24. ágúst sem er 14. sd. eftir þrenningarhátíð
Guðsþjónusta kl. 11:00.Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. […]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
