Kyrrðarstund
Alla miðvikudaga er kyrrðarstund í hádeginu í Grafarvogskirkju. Hefst stundin klukkan 12.00 á stuttri athöfn í kapellunni sem tekur um 15 mínútur. Eftir það er boðið upp á léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. […]
Æskulýðsdagurinn í Grafarvogskirkju 1.mars
Fjölskylduguðsþjónusta klukkan 11.00 í Grafarvogskirkju Umsjón hafa Sr.Vigfús Þór Árnason sem þjónar fyrir altari, Hjörtur og Rúna. Barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Oddnýjar J. Þorsteinsdóttur og Arnhildar Valgarðsdóttur sem jafnframt er organisti. Kökubasar barnakóra eftir guðsþjónustu. Fjölskylduguðsþjónusta [...]
Kyrrðarstund
Alla miðvikudaga er kyrrðarstund í hádeginu í Grafarvogskirkju. Hefst stundin klukkan 12.00 á stuttri athöfn í kapellunni sem tekur um 15 mínútur. Eftir það er boðið upp á léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi.
Guðsþjónustur 22. febrúar sem er sunnudagur í föstuinngangi og konudagurinn
Í Grafarvogskirkju verður skátamessa. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Gunnar Atlason fytur hugleiðingu. Skátakórinn syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Í Borgarholtsskóla verður Þjóðlagamessa sem ber yfirskriftina: "Sannleikurinn mun gera okkur frjáls". Séra Guðrún Karlsdóttir [...]
Sunnudagaskólar á Konudaginn:
Í Borgarholtsskóla kl. 11:00. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson djákni og Díana. Í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna.
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
