Helgihald í Grafarvogssöfnuði sunnudaginn 18. apríl
Grafarvogskirkja - kl. 10:30 er ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karlsdóttir þjóna, kirkjukórinn syngur og organisti er Hákon Leifsson. kl. 11:00 er sunnudagaskóli í umsjón Guðrúnar Loftsdóttur og séra Lenu Rósar Matthíasdóttur. [...]
Tónleikar 15.apríl kl.20.00
Unglingakór Grafarvogskirkju flytur fjölbreytta og skemmtilega dagskrá í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 15.apríl kl.20.00. Kórstjóri er Oddný Jóna Þorsteinsdóttir og undirleikari er Arnhildur Valgarðsdóttir. Aðgangseyrir kr.500,-
„Hjartað berst í brjósti mér“ – Reiðimessa í Grafarvogskirkju 16. apríl kl. 20:00
Reiði getur verið eðlileg og heilbrigð. Reiðin er frumtilfinning sem vekur okkur og þenur taugar og hjarta. Reiðin getur gefið kraft til að hefja ferli sem er nauðsynlegt til að breyta því sem er [...]
Helgihald sunnudaginn 11. apríl sem er 1. sd. eftir páska
Ferming kl. 10:30 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karlsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Fermd verða: Andrés Guðbjörn Andrésson, Gautavík 30, Arnór Orri Jóhannsson, Gullengi 6, Arnór Smári Sverrisson, Hamravík 64, Aron [...]
Messur í kyrruviku og um páska.
Skírdagur Ferming kl. 10:30 Andrea Malín Brynjólfsdóttir, Vallengi 6. Anton Freyr Ársælsson, Breiðuvík 23. Arnar Njáll Hlíðberg, Gautavík 14. Arndís Einarsdóttir, Reyrengi 47. Berglind Eva Eiríksdóttir, Vallengi 9. Einar Gísli Einarsson, Laufengi 27. Elísabet Arna Þórðardóttir, Vallengi [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
