Helgihald sunnudaginn 10. október sem er 19. sd. eftir þrenningarhátíð
Guðsþjónusta kl.11. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl.11. Séra Guðrún Karlsdóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og [...]
Barnakór Grafarvogs stofnaður
Grunnskólarnir í Grafarvogi og Grafarvogssöfnuður hafa hug á að stofna barnakór fyrir nemendur í 5. -7. bekk. Markmiðið er að koma af stað öflugum kór sem yrði í framtíðinni barna og unglingakór. Verkefni kórsins [...]
Að ná áttum og sáttum – sjálfstyrkingarnámskeið fyrir fráskilda
Námskeiðið er byggt upp eins og sorgarhóparnir. Það hefst á opnum fyrirlestri og eftir hann verður hægt að skrá sig í hóp sem hittist á fimmtudagskvöldum kl. 20:00-22:00 í fimm skipti. Umsjón hafa Guðrún Karlsdóttir, prestur [...]
Helgihald sunnudaginn 3. október sem er 18. sd. eftir þrenningarhátíð.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Messuþjónar safnaðarins eru sérstaklega boðnir velkomnir. Samvera og súpa eftir messu. Sunnudagaskóli kl. 11. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón hefur [...]
Sorgarhópur fyrir foreldra látinna barna
Fyrirlestur um sorg og sorgarviðbrögð verður í Grafarvogskirkju, þann 5. október 2010, kl. 20:00. Fyrirlesturinn verður sniðinn fyrir foreldra látinna barna. Fyrirlesari verður sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Í kjölfarið verður boðið upp á lokaða sorgarhópa [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
