Helgihald sunnudagsins 10. mars…
Sunnudaginn 10. mars verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Orgnisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Kristín Kristjánsdóttir [...]
Opið hús fyrir eldri borgara – gestur Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur
Opið hús 5. febrúar kl. 13:00-15:30. Gestur dagsins verður Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Eins verður spilað og spjallað. Kaffi og meðlæti að opna húsinu loknu. Umsjón hefur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kyrrðarstund hefst kl. 12:00. Hugljúf [...]
Æskulýðsdagurinn 3. mars – helgihald í Grafarvogssókn
Sunnudaginn 3. mars sem er æskulýðsdagurinn verður guðsþjónusta kynslóðanna í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Messa með litlum og stórum. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Barnakór Grafarvogs syngur undir stjórn Auðar Guðjohnsen. Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn. [...]
Opið hús þriðjudaginn 27. febrúar – gestur Ólafía Ragnarsdóttir
Opið hús 27. febrúar kl. 13:00-15:30. Gestur dagsins verður Ólafía Ragnarsdóttir. Hún mun kynna öryggishnappinn fyrir okkur. Eins verður spilað og spjallað. Kaffi og meðlæti að opna húsinu loknu. Umsjón hefur Kristín Kristjánsdóttir dákni. Kyrrðarstund [...]
Helgihald sunnudagsins 25. febrúar – Konudagurinn
Sunnudaginn 25. febrúar sem er konudagurinn verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Orgnisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.