Helgihald í Grafarvogskirkju sunnudaginn 18. september sem er 13. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta á efri hæð. Séra Guðrún Karlsdóttir þjónar ásamt messuþjónum, fermingarbörnum og Hákoni Leifssyni organista. Kór kirkjunnar syngur. Sunnudagaskóli á neðri hæð. Umsjón hafa Gunnar Einar Steingrímsson djákni, séra Sigurður Grétar Sigurðsson, [...]
Skráning í fermingarfræðsluna
Núna er búið að opna fyrir skráningu í fermingarfræðsluna. Skráningin fer fram rafrænt með því að ýta með músarbendlinum hér og fylla út formið.
Helgihald sunnudaginn 11. september sem er 12.sd. eftir þrenningarhátíð.
Guðsþjónusta kl.11.00. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Lenu Rós Matthíasdóttur. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Fermingarbörn úr Folda-Hamra-Húsa- og Rimaskóla eru sérstaklega boðin velkomin ásamt fjölskyldum sínum. Að [...]
Fermingardagar í Grafarvogskirkju vorið 2012
Fermingardagar vorið 2012 18. mars kl. 10:30 Víkurskóli 8 H 18. mars kl. 13:30 Borgaskóli 8 SÓ 25. mars kl. 10:30 Engjaskóli 8 THH 25. mars kl. 13:30 Víkurskóli 8 E 1. april kl. 10:30 [...]
Helgihald sunnudaginn 4. september – Sunnudagaskólarnir og guðsþjónustur í Borgarholtsskóla hefjast á ný!
Í vetur verða sunnudagaskólar kl. 11:00 á tveimur stöðum í Grafarvogi, í kirkjunni og í Borgarholtsskóla. Einnig verða guðsþjónustur (þemamessur) alla sunnudaga í Borgarholtsskóla kl. 11:00. Borgarholtsskóli: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Séra Guðrún Karlsdóttir, Gunnar Einar [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
