Guðsþjónustur fyrsta sunnudagur í aðventu, 27. nóvember
Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 - Umsjón hafa sr. Sigurður Grétar Helgason, Gunnar Einar Steingrímsson djákni, Linda Jóhannsdóttir og Stefán Birkisson. Jólasaga, jólalög og margt fleira. Aðventuhátíð kl. 20.00 - Umsjón hafa allir prestar og djákni [...]
Guðsþjónustur 20. nóvember sem er síðasti sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir þjónar ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Organisti er Carl Möller. Kór kirkjunnar leiðir söng. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Gunnar Einar Steingrímsson djákni, Linda [...]
Prjónakaffi miðvikudaginn 16. nóvember kl. 20:00 -22:00
Að sjálfsögðu má taka með sér hvaða handavinnu sem er. Boðið verður upp á kaffi, pjall, góðan félagsskap og keraljós. Ef einhver vill koma með eitthvað með kaffinu þá er það vel þegið. Velkomin!
Dagur orðsins – myndir
Dagur orðsins var að þessu sinni tileinkaður skáldinu Matthíasi Jóhannessyni. Dagskráin hófst kl. 10:00 með erindum um skáldið. Guðsþjónusta dagsins var helguð orðinu og ljóðamáli íslensku tungunnar. Hér á myndasíðu kirkjunnar má finna nokkrar myndir [...]
Guðsþjónustur á kristniboðsdaginn 13. nóvember 2011
Dagur orðsins í Grafarvogskirkju er að þessu sinni tileinkaður Matthíasi Johannessen. Dagskráin hefst kl. 10:00 með þremur erindum um Matthías. Flytjendur eru Ástráður Eysteinsson prófessor, Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur og Gunnar Eyjólfsson leikari sem flytur [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
