V ox Populi – Vortónleikar fimmtudag 16. maí
Vortónleikar Vox Populi, verða fimmtudagskvöldið 16. maí, í Grafarvogskirkju kl. 20. Við erum svo sannarlega í jazz stuði og í samstarfi við jazzpíanista Íslands, Sunnu Gunnlaugsdóttur, munum við flytja nokkur dásamleg lög eftir hana, ásamt [...]
Djúpslökun fimmtudag 16. maí
Djúpslökun verður á neðri hæð Grafarvogskirkju næstkomandi fimmtudag kl. 17:00 - 18:00. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Gott er að koma í djúpslökun, kyrra hugann og sinna sjálfum sér. Ef fólk vill má það koma [...]
Vorhátíð barnastarfsins 12. maí kl. 11
Sunnudaginn 12. maí kl. 11:00 verður vorhátíð barnastarfsins. Barnakór Grafarvogs í Grafarvogskirkju syngur. Umsjón hafa sr. Guðrún Karls Helgudóttir og Hulda Berglind Tamara. Við grillum pylsur. WÆB mun skemmta. Hoppukastali verður á staðnum. Verið öll [...]
Helgihald sunnudagsins 5. maí
Guðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Kristín Kristjánsdóttir djákni og [...]
Uppstigningardagur í Grafarvogskirkju – 9. maí
Uppstigningardagur í Grafarvogskirkju - 9. maí! Þrjátíu ára afmæli starfs eldri borgara í Grafarvogskirkju. Guðsþjónusta kl. 11:00 og veislukaffi á eftir. Karlakór Grafarvogs syngur undir stjórn Írisar Erlingsdóttur. Vígðir þjónar kirkjunnar þjóna fyrir altari. Sr. [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.