Konur eru konum bestar
Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir konur verður haldið í Grafarvogskirkju fimmtudagana 21. og 28. nóvember frá kl. 19-22 (gengið inn hjá bókasafninu) Námskeiðið miðar að því að byggja upp sjálfsmynd kvenna og skapa þeim vettvang til að kynnast [...]
Allra heilagra messa 3. nóvember
Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 - Umsjórn hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikur Stefán Birkisson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 - Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari og séra Karl Sigurbjörnsson prédikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar. Einsöngur: [...]
Sunnudagurinn 27. október
Grafarvogskirkja Messa kl. 11:00 - Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóir prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson er organisti. Kirkjukórinn leiðir söng. Sunnudagaskóli kl. 11:00 - Umsjón hefur séra Vigfús Þór Árnason. Undirleikur er í höndum [...]
Jól í skókassa
Börn- og unglingar sem eru í starfi í Grafarvogskirkju hafa tekið höndum saman og safnað fatnaði, dóti og nauðsynjavörum fyrir munaðarlaus börn í Úkraínu. Þau eru að taka þátt í verkefni sem heitir "Jól í [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
