Forsíða2024-04-03T12:30:21+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Foreldramorgnar hefjast á ný!

Næstkomandi fimmtudag hefjast foreldramorgnar á ný í Grafarvogskirkju. Þessar stundir eru ætlaðar foreldrum og ungum börnum þeirra. Þetta eru rólegar stundir þar sem foreldrar hittast og eiga samverustund með börnum sínum og öðrum foreldrum. Umsjón [...]

By |14. janúar 2014 | 18:05|

Guðsþjónustur í Grafarvogskirkju 12. janúar

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 með fermingarbörnum úr Foldaskóla og Rimaskóla Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagskóli í Grafarvogskirkju kl. 11:00 Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir [...]

By |7. janúar 2014 | 11:03|

Guðsþjónustur í Grafarvogskirkju 5. janúar 2014

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 með fermingarbörnum úr Kelduskóla Vík og Vættaskóla Engi Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagskóli í Grafarvogskirkju kl. 11:00 Umsjón: Þóra [...]

By |2. janúar 2014 | 16:25|

Barna- og unglingastarf hefst 9. janúar

Gleðilegt ár og takk fyrir góðar stundir á því gamla! Barna- og unglingastarf Grafarvogskirkju hefst fimmtudaginn 9. janúar. Sömu hópar verða og voru fyrir áramót: 6-9 ára starf bæði í Grafarvogskirkju og Kelduskóla Vík 9-11 [...]

By |2. janúar 2014 | 16:03|

Í dag

11:00 Grafarvogskirkja
Guðsþjónusta - Grafarvogskirkja

11:00 Grafarvogskirkja
Sunnudagaskóli í Grafarvogskirkju



Viltu láta skíra?

skirn

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Neyðarvakt

S: 899-0115

S: 899-0115

Prestar Árbæjar- Grafarvogs- og Grafarholtssafnaða hafa tekið upp samstarf um neyðarvakt utan opnunartíma kirknanna. Hægt er að hringja í þetta númer vegna neyðartilfella sem ekki þola nokkra bið.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top