Helgihald sunnudagsins 6. október – Bleik messa
Sunnudaginn 6. október kl. 11:00 verður bleik messa í Grafarvogskirkju. Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Kristján Hrannar. Þau sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra eru sérstaklega [...]
Helgihald sunnudagsins 29. september
Sunnudaginn 29. september kl. 11:00 verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Hilda [...]
Opið hús eldri borgara þriðjudag 1. október
Þriðjudaginn 1. október verður haustferð eldri borgara í Grafarvogskirkju. Brottför verður frá Grafarvogskirkju kl. 11:00 og Borgum kl. 11:10. Farið verður á Akranes þar sem við borðum hádegisverð. Við munum heimsækja Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd. [...]
Félagsstarf eldri borgara 24. september
Þriðjudaginn 24. september er opið hús fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju. Opna húsið er kl. 13:00-15:30. Það er sungið, spilað og spjallað. Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti verður með söngstund. Að opna húsinu loknu er boðið [...]
Helgihald sunnudagsins 22. september
Sunnudaginn 22. september kl. 11:00 verður fermingarbarnamessa og Pálínuboð. Við bjóðum fermingarbörn vetrarins velkomin! Fermingarbörn í Víkur- og Rimaskóla ásamt forráðamönnum þeirra er sérstaklega boðið til þessarar messu og kynningarfundar í kjölfarið. Við leggjum [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.