Opið hús Birtu kl. 20:00 í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 10. nóvember
Gestur kvöldsins verður sr. Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur. Opið hús er haldinn annan þriðjudag í hverjum mánuði og er hugsað fyrir þau sem hafa misst börn og aðstandendur þeirra. Hér er hægt að lesa meira [...]
Sunnudagurinn 8. nóvember – Innsetning og Selmessa
Grafarvogskirkja Messa kl. 11.00 - Innsetning í embætti Séra Gísli Jónasson prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, setur séra Sigurð Grétar Helgason í embætti prests í Grafarvogsprestakalli. Séra Sigurður Grétar prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnassyni [...]
Stórtónleikar í Grafarvogskirkju 12. nóvember kl. 20
Stórtónleikar Lionsklúbbsins Fjörgynjar til styrktar BUGL og líknarsjóði Fjörgynjar verða haldnir í þrettánda sinn 12. nóvember næstkomandi. Að venju verður glæsilegur hópur tónlistarfólks og falleg umgjörð í Grafarvogskirkju, sem prýdd er einstaklega fallegum altarisglugga eftir [...]
Allra heilagra messa í Grafarvogskirkju
Sunnudaginn 1. nóvember verður dagskrá kirkjunnar frábrugðin hefðbundnum sunnudegi þar sem hátíðarguðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju kl. 14. Sunnudagaskóli verður í kirkjunni kl. 11 og kl 13 verður hefðbundin dagskrá í Kirkjuselinu.
Skoða dagskrána nánar
Sunnudagurinn 25. október
Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spöng Guðsþjónusta kl. [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
