Þriðji sunnudagur í aðventu 13. desember
Þriðja sunnudag í aðventu, 13. desember, verður fjölskylduguðsþjónsta í Grafarvogskirkju kl. 11. Fastlega er búist við að henni fylgi jólaball og jólasveinar. Í Kirkjuselinu verður svo Selmessa og sunnudagaskóli kl. 13.
Lesa meira
Samvera á aðventu fyrir syrgjendur
Samvera á aðventu fyrir syrgjendur verður 10. desember kl. 20. Þegar jólin nálgast finna margir syrgjendur fyrir söknuði eftir að hafa misst ástvin. Þessi samvera er sérstaklega hugsuð til að styðja fólk í þessum aðstæðum. [...]
Barna- og unglingastarf fellur niður í dag
Vegna viðvarana um fárviðri síðdegis í dag og í kvöld fellur barna- og unglingastarfið niður í kirkjunni í dag, mánudaginn 7. desember.
Annar sunnudagur í aðventu, 6. desember
Annan sunnudag í aðventu verður guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Einnig verður selmessa og sunnudagaskóli í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13.
Lesa meira
Opið hús hjá Birtu þriðjudaginn 8. desember kl. 20:00
Þetta er síðasta opna húsið á þessu ári og mun sr. Jóna Hrönn Bolladóttir koma og ræða um sorgina og jólin. Velkomin!
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
