Guðsþjónustur í Grafarvogssöfnuði næstkomandi sunnudag
Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Sigurður Grétar Helgason þjóna. Fermingarbörnum úr Foldaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Eftir [...]
Foreldramorgnar hefjast á ný í Kirkjuselinu
Foreldramorgnar hefjast á ný eftir sumarfrí í Kirkjuselinu í Spönginni alla fimmtudaga kl. 10 - 12. Kaffi og spjall í boði í góðum félagsskap.
Kyrrðarstund í hádeginu á morgun, þriðjudag
Á morgun, þriðjudag, er kyrrðarstund í hádeginu kl. 12:00. Boðið er upp á súpu eftir stundina gegn vægu gjaldi. Kyrrðarstundin er öllum opin.
Starf eldri borgara frestast um viku
Opið hús fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju sem átti að hefjast þriðjudaginn 12. september frestast um viku vegna veikinda. Við byrjum því þriðjudaginn 19. september. Hlökkum til að sjá ykkur þá!
Spennandi barna- og unglingastarf
Barna- og unglingastarfið í kirkjunni er spennandi og skemmtilegt! 6-9 ára starf alla mánudaga á neðri hæð kirkjunnar kl. 16:00 - 17:00. 6-9 ára starf alla fimmtudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 17:00 - 18:00. [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
