Opið hús þriðjudaginn 10. desember
Opið hús þriðjudaginn 10. desember kl. 13-15:30. Þetta er seinasta opna húsið fyrir áramót. Gestur dagsins er Guðrún Karls Helgudóttir biskup Íslands. Hún kemur með biskupskápuna. Segir sögu hennar og leyfir okkur að skoða. Kyrrðarstund [...]
Jólagæðastund fjölskyldunnar
Miðvikudaginn 11. desember frá 17-18.30 býður Grafarvogskirkja fjölskyldum að koma í kirkjuna, syngja saman jólalög, hlusta á jólasögu, föndra skemmtilegt jólaföndur sem sniðugt er í jólapakka til þeirra sem eiga allt og borða saman kvöldverð [...]
Jólatónleikar Grafarvogskirkju laugardag 7. desember kl. 17
Jólatónleikar Grafarvogskirkju verða n.k. laugardag 7. desember kl. 17:00 Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Barna- og unglingakór Grafarvogs koma fram. Kórstjórar: Lára Bryndís Eggertsdóttir og Auður Gudjohnsen. Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzosopran syngur einsöng. Hljómsveit [...]
Helgihald í Grafarvogssókn sunnudaginn 8. desember.
Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Guðný Einarsdóttir. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa sr. Aldís Rut Gísladóttir og Hilda [...]
Laus staða organista í Grafarvogssókn
Organisti óskast! Við Grafarvogssókn er laus 65% staða organista. Starfsskyldur organista eru: Orgelleikur og kórstjórn við helgihald í Grafarvogskirkju, Kirkjuselinu í Spöng og á hjúkrunarheimilinu Eir. Undirleikur á kóræfingum barnakórs Grafarvogs í Grafarvogskirkju, í helgistundum [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.