Páskadagur
Hátíðarguðsþjónusta á páskadag kl. 08:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngvari er Viðar Gunnarsson. Organisti er Hákon Leifsson. Heitt súkkulaði og hátíðarmorgunverður í boði eftir messuna. Hátíðarguðsþjónusta á [...]
Föstudagurinn langi
Guðsþjónusta; Sjö orð Krists á krossinum kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Félagar úr kór Grafarvogskirkju syngja. Organisti er Hákon Leifsson. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða fluttir í heild sinni kl. 13:00 – 18:00. Leikarar [...]
Skírdagur og skírdagskvöld
Skírdagur Ferming kl. 10:30. Prestar eru Arna Ýrr Sigurðardóttir og Sigurður Grétar Helgason. Ferming kl. 13:30. Prestar eru Grétar Halldór Gunnarsson og Sigurður Grétar Helgason. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Skírdagskvöld – [...]
Dymbilvika og páskar í Grafarvogskirkju
Páskabingó Hið árlega páskaeggjabingó Safnaðarfélagsins verður haldið mánudaginn 26. mars og hefst kl. 19:30. Vinningar eru sem fyrr girnileg páskaegg. Verð á bingóspjöldum kr. 400,- og 3 spjöld á kr. 1000,-. Munið eftir reiðufé! Mætum [...]
Fermingar hefjast í Grafarvogskirkju
Fermingar hefjast í Grafarvogskirkju á Pálmasunnudag. Á meðan fermingunum stendur er þó alltaf sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar og Selmessa í Kirkjuselinu kl. 13:00 á sunnudögum. Pálmasunnudagur: Ferming kl. 10:30 í Grafarvogskirkju. Prestar eru Guðrún [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
