Forsíða2025-03-25T21:06:11+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Laus staða organista í Grafarvogssókn

Organisti óskast! Við Grafarvogssókn er laus 65% staða organista. Starfsskyldur organista eru: Orgelleikur og kórstjórn við helgihald í Grafarvogskirkju, Kirkjuselinu í Spöng og á hjúkrunarheimilinu Eir. Undirleikur á kóræfingum barnakórs Grafarvogs í Grafarvogskirkju, í helgistundum [...]

By |28. nóvember 2024 | 13:42|

Vörðumessa 1. desember kl. 13:00

  Fyrsta sunnudag í aðventu verður Vörðumessa kl. 13:00 í Kirkjuselinu í Spöng. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Vox Populi leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir.  

By |27. nóvember 2024 | 14:04|

Aðventuhátíð barnanna 1. desember kl. 11:00

Sunnudaginn 1. desember kl. 11:00 verður aðventuhátíð barnanna. Kveikt verður á aðventukransinum. Einnig verður lesin jólasaga og sungin jólalög. Tónskóli Reykjavíkur verður með tónlistaratriði. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Hilda María Sigurðardóttir annast stundina.

By |27. nóvember 2024 | 13:59|

Opið hús eldri borgara í Grafarvogskirkju

Opið hús þriðjudaginn 26. nóvember. Gestur okkar er Ólafur Sverrisson Grafarvogsbúi og verkfræðingur hjá Landsvirkjun. Hann segir frá merkilegu áhugamáli sem er fánasöfnun og tildrögum þess. Skemmtilegt og fróðlegt erindi. Kaffi og kræsingar kl. 15:00 [...]

By |25. nóvember 2024 | 10:52|

Í dag

11:00 Grafarvogskirkja
Guðsþjónusta



Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top