Opið hús eldri borgara í Grafarvogskirkju
Opið hús þriðjudaginn 26. nóvember. Gestur okkar er Ólafur Sverrisson Grafarvogsbúi og verkfræðingur hjá Landsvirkjun. Hann segir frá merkilegu áhugamáli sem er fánasöfnun og tildrögum þess. Skemmtilegt og fróðlegt erindi. Kaffi og kræsingar kl. 15:00 [...]