Prjónað á almannafæri
"Prjónað á almannafæri"- Dagurinn verður haldinn 10. júní kl. 13 - 16 í Grafarvogskirkju á gamla bókasafninu (á neðri hæðinni). Aðstaða fyrir prjónara er bæði útí á grasinu með útsýni yfir Grafarvoginn og inní, ef [...]
"Prjónað á almannafæri"- Dagurinn verður haldinn 10. júní kl. 13 - 16 í Grafarvogskirkju á gamla bókasafninu (á neðri hæðinni). Aðstaða fyrir prjónara er bæði útí á grasinu með útsýni yfir Grafarvoginn og inní, ef [...]
Guðsþjónusta kl. 11:00 á Sjómannadaginn í Grafarvogskirkju. Helgistund við naustið/bátalægi fyrir neðan kirkjuna kl. 10:30. Félagar úr Björgunarsveitinni Ársæli sigla inn Grafarvoginn og taka þátt í helgistundinni. Árni Bjarnason formaður Skipstjórnarmanna á Íslandi flytur hugvekju, [...]
Guðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag 4. júní kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Stefanía Steinsdóttir meistaranemi í guðfræði prédikar. Tvö börn verða borin til skírnar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er [...]
Sunnudaginn 28. maí verður ferming í messu kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Fermingarbarn dagsins heitir Jóel Ýrar Kristinsson. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson.
Uppstigningardagur, sem tileinkaður hefur verið eldri borgurum, verður haldinn hátíðlegur í Grafarvogskirkju. Hátíðarguðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju kl. 14:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Karlakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Írisar [...]
Siglfirðingamessa í Grafarvogskirkju sunnudaginn 21. maí kl. 14:00. Ræðumaður er Birgir Gunnarsson, forstjóri Reykjalundar. Séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir, séra Eysteinn Orri Gunnarsson, Dóra Sólrún Kristjánsdóttir djákni, Hólmfríður Ólafsdóttir djákni, Snævar Jón [...]
Það verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á hljóðfæri. Sjáumst í [...]
Föstudagskvöldið 12. maí kl. 20:00 verða ljúfir vortónleikar í Grafarvogskirkju. Nokkrir litlir hópar úr kórnum Vox Populi syngja fjölbreytt og skemmtileg lög og svo endar allur kórinn saman á ljúfum vorlögum sem gleðja hjartað. Miðar [...]
Vortónleikar Barnakórs Grafarvogkirkju verða haldnir í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 9. maí kl. 17:30. Hljóðfæraleikarar eru Agnar Már Magnússon á píanó, Gunnar Hrafnsson á kontrabassa og Hákon Leifsson á píanó. Stjórnandi kórsins er Sigríður Soffía Hafliðadóttir. [...]
Næstkomandi sunnudag, 7. maí, verður vorhátíð sunnudagaskóla Grafarvogssafnaðar í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Hátíðin hefst á hefðbundnum sunnudagaskóla þar sem verður sungið og hlusta á sögu. Barnakór Grafarvogskirkju syngur einnig nokkur vel valin lög. Að sunnudagaskólan [...]