Starf eldri borgara frestast um viku
Opið hús fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju sem átti að hefjast þriðjudaginn 12. september frestast um viku vegna veikinda. Við byrjum því þriðjudaginn 19. september. Hlökkum til að sjá ykkur þá!
Opið hús fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju sem átti að hefjast þriðjudaginn 12. september frestast um viku vegna veikinda. Við byrjum því þriðjudaginn 19. september. Hlökkum til að sjá ykkur þá!
Barna- og unglingastarfið í kirkjunni er spennandi og skemmtilegt! 6-9 ára starf alla mánudaga á neðri hæð kirkjunnar kl. 16:00 - 17:00. 6-9 ára starf alla fimmtudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 17:00 - 18:00. [...]
Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Fermingarbörnum úr Keldu-, Vætta og Rimaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar [...]
Í vetur verða kyrrðarstundir í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00 og á eftir verður boðið upp á súpu eða léttan hádegisverð á afar vægu verði. Þetta eru kyrrlátar stundir í kapellu kirkjunnar með fyrirbænum, altarisgöngu [...]
Barnastarf Grafarvogskirkju hefst loksins á ný eftir sumarfríið. Dagskráin í vetur verður mjög spennandi og fjölbreytt, en hana má skoða hér á heimasíðunni undir ,,Barna- og unglingastarf". Við bjóðum öll börn hjartanlega velkomin í starfið [...]
Prjónamessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Prjónafólk er velkomið að mæta með prjónana! Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. [...]
Vetrardagskráin í barna- og unglingastarfi Grafarvogskirkju hefst 3. september. Starfið verður eftirfarandi: Sunnudagaskóli alla sunnudaga á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00 6-9 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 16:00 - 17:00 6-9 [...]
Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 sunnudaginn 27. ágúst. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hilmar Örn Agnarsson.
Nú er Kór Grafarvogskirkju kominn úr fríi og munu félagar úr honum syngja í guðsþjónustunni. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Hilmar Örn Agnarsson leikur á orgel. Barn verður borið til skírnar. [...]
Það verður prjónaklúbbur í Grafarvogskirkju á fimmtudaginn kl. 20:00. Prjónað verður í sófahorninu á efri hæð kirkjunnar. Þið eruð öll hjartanlega velkomin!