Helgihald sunnudagsins 6. október – Bleik messa
Sunnudaginn 6. október kl. 11:00 verður bleik messa í Grafarvogskirkju. Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Kristján Hrannar. Þau sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra eru sérstaklega [...]