Aðalfundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju
Aðalfundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju verður haldinn í Grafarvogskirkju mánudaginn 5. febrúar og hefst kl. 20:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og önnur mál. Þá mun sr. Grétar Halldór Gunnarsson fjalla stuttlega um innri umbreytingu Marteins Lúthers. [...]