Útvarpsmessa – Helgihald í Grafarvogssókn sunnudaginn 24. nóvember
Sunnudaginn 24. nóvember kl. 11:00 verður útvarpsmessa frá Grafarvogskirkju. Messan er á Rás 1 á RUV. Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sunnudagaskóli verður á sama [...]