Helgihald sunnudagsins 2. mars í Grafarvogssókn – Fjölskylduguðsþjónusta
Fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00 Sr. Sigurður Grétar Helgason og sr. Aldís Rut Gísladóttir þjóna. Fermingarbörn lesa ritningartexta og bænir. Barna- og unglingakór Grafarvogs í Grafarvogskirkju leiðir söng. Stjórnandi er Valdís Gregory. Undirleikari er Stefán [...]