Fréttir

Helgihald 8. september

By |2019-09-03T19:05:11+00:003. september 2019 | 19:05|

Í Grafarvogskirkju verður messa kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson og Sigurður Grétar Helgason þjóna. Organisti er Hákon Leifsson og félagar úr Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi leiða söng. Fermingarbörn og foreldrar/forráðamenn fermingarbarna úr Foldaskóla [...]

Fermingarfræðsla hefst 3. september

By |2019-08-26T10:54:50+00:0022. ágúst 2019 | 14:06|

Fermingarfræðslan hefst þriðjudaginn 3. september samkvæmt stundaskrá.  Hægt er að nálgast upplýsingar um dagskrá og stundaskrá hér á heimasíðunni undir flipanum ,,fermingar". Þann 8. september verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju með fermingarbörnum úr Folda- og Vættaskóla [...]

Kaffihúsamessa sunnudaginn 11. ágúst

By |2019-08-07T11:35:10+00:007. ágúst 2019 | 11:35|

Það verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju sunnudaginn 11. ágúst kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Kristján Hrannar Pálsson er organisti og Sara Grímsdóttir leiðir söng. Verið hjartanlega velkomin!

Go to Top