Dagskráin í kirkjunni þriðjudaginn 10. september – Starf eldri borgara hefst
Mikið er um að vera í Grafarvogssókn á þriðjudögum og þriðjudaginn 10. september verður dagskráin eftirfarandi: Kyrrðarstund í Kirkjuselinu kl. 11:15. Kyrrðarstund í Grafarvogskirkju kl. 12:00. Starf eldri borgara hefst þennan þriðjudag og er milli [...]