Vinir Grafarvogskirkju hvar og hver sem þið eruð! Vinakvöld 7. október!
Hvað er notalegra á fyrstu dögum haustsins en íslensk kjötsúpa og skemmtun? Þriðjudagskvöldið 7. otkóber kl. 19:00-21:00 ætlum við að koma saman og fagna haustinu. Bolli Már Bjarnason mun skemmta okkur. Hvern langar ekki [...]