Jazzmessa 8. júní kl. 11:00 – Kaffihúsamessa
Sunnudaginn 8. júní verður jazzmessa í Grafarvogskirkju. Messan hefst kl. 11:00. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson sér um tónlistina. Kaffi og meðlæti. Allir velkomnir!