Helgihald í Grafarvogssókn laugardaginn 12. apríl og sunnudaginn 13. apríl
Fermingarmessur verða í Grafarvogskirkju laugardaginn 12. apríl kl. 11:00 og kl. 13:30. Prestar safnaðarins þjóna. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Arngerður María Árnadóttir. Fermingarmessa verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 13. apríl kl. 11:00. [...]