Opið hús – Kyrrðarstund – þriðjudag 21. janúar
Opið hús fyrir eldri borgara verður í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 21. janúar! Opna húsið er kl. 13:00-15:30 Gestur dagsins er Rakel Garðarsdóttir. Hún mun segja frá þáttunum um frú Vigdísi Finnbogadóttur. Að opna húsinu loknu er [...]