13. maí – Vorferð eldri borgara
Vorferð eldri borgara verður farin þriðjudaginn 13. maí! Farið verður um Reykjanesið. Byggðasafn skoðað. Hádegismatur verður snæddur á Kaffi Golu. Eins heimsækjum við Hvalsneskirkju. Á heimleið keyrum við í gegnum Grindavík. Lagt verður af stað [...]