Sunnudagur 11. júlí – Útiguðsþjónusta þriggja safnaða í Árbæjarkirkju
Sunnudaginn 11. júlí verður útiguðsþjónusta þriggja safnaða í Árbæjarkirkju. Guðsþjónustan hefst kl. 11:00. Þarna mætast söfnuðurnir þrír, Grafarvogssöfnuður, Árbæjarsöfnuður og Grafarholtssöfnuður eins og venja er á miðju sumri. Gengið verður frá Grafarvogskirkju kl. 10:15 [...]