Sumardagurinn fyrsti – 22. apríl 2021
Sumardaginn fyrsta 22. apríl verður útvarpsmessa frá Grafarvogskirkju. Guðsþjónustan hefst kl. 11:00 og er á Rás 1. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson þjónar fyrir altari. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Félagar úr Unglingakór Grafarvogskirkju og Gradualekór [...]