Þriðjudagur 7. september – Kyrrðarstund
Þriðjudaginn 7. september verður kyrrðarstund í Grafarvogskirkju kl. 12:00 Umsjón hefur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Að kyrrðarstund lokinni er boðið upp á léttar veitingar gegn vægu gjaldi. Allir hjartanlega velkomnir!