Vorferð – Eldri borgarar – 8. júní
Vorferð eldri borgara verður farin 8. júní næst komandi. Hægt er að skrá sig í síma Grafravogskirkju 587 9070. Lagt verður af stað kl. 10:00 um morguninn og haldið á Reykjanes. Áhugaverðir staðir verða heimsóttir [...]